Mín Oxford

Hangs á kaffistofum, ţar var veröldin svo afskaplega nálćgt. Hún var enn nćr á vorin ţegar viđ hittum skólasystur okkar í sumarkjólum á göngunum, ilmandi eins og sólin sjálf. Og ţetta einstaka tćkifćri til ţess ađ sökkva sér í bćkur. Misgóđar vissulega, en ţegar bókin var góđ og stúlkan á nćsta borđi var falleg og ţegar hún tók ţátt í kaffistofuspjallinu í frímínótunum, einmitt ţá var lífiđ eins og best var á kosiđ. Jafnvel betra en ţennan stutta tíma sem viđ vorum hamingjusöm saman, ţví ţá var ennţá engu ađ tapa, viđ vorum ung og allt var ennţá mögulegt ţótt okkur fynndist eins og ekkert hefđi ennţá gerst - veröldin var öll föst í framtíđinni ennţá. Ţetta var mín Oxford, ţótt hún vćri ekki hér ţá er lyktin eins. Lyktin af bókum, hári stúlkna sem hafa sofnađ međ bćkur í fanginu og óteljandi draumum sem ekki hafa brostiđ enn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband