Ahoj Rodjo!" sagði Miladin þegar hann þekkti ferðafélaga minn aftur, þeir höfðu hist í sömu borg mörgum árum fyrr. Miladin rekur í fornbókabúð í Ljubljana, hálf-serbneskur og hálf-múslímskur bosníubúi sem fannst Sarajevo ekki vera nógu mikil Sarajevo eftir stríðið - satt best að segja væri Ljubljana orðin meiri Sarajevo núna, gamli andinn með allra þjóða kvikindum í sátt og samlyndi væri nær honum hér heldur en í fortíðardraugnum sem hann kvað sína gömlu höfuðborg vera. Hann latti okkur samt ekki frá því að heimsækja borgina, okkar næsta áfrangastað. Það þurfa allir að sjá Sarajevo að minnsta kosti einu sinni - og kannski er hún nógu falleg fyrir ykkur þegar hún þarf ekki lengur að keppa við fortíðina."
--------
e.s. einhver sagði mér að stundum fengi maður komment á bloggið sitt. Ég hef ekki séð svoleiðis skelfilega lengi, hefur einhver hugmynd um hvernig þau líta út?
Flokkur: Ferðalög | 29.4.2008 | 17:58 (breytt kl. 18:06) | Facebook
Bloggvinir
- annapala
- arnljotur
- atlifannar
- arnim
- beggipopp
- begga
- birgitta
- birtab
- lubbiklettaskald
- davidlogi
- dofri
- austurlandaegill
- eirikurbergmann
- kamilla
- fararstjorinn
- freinarsson
- lillo
- ulfarsson
- gilsneggerz
- flog
- vglilja
- hlynurh
- don
- hoskuldur
- jennzla
- kolbrunhlin
- hrafnaspark
- leikfelagidsynir
- mariakr
- omarragnarsson
- paul
- ransu
- salmann
- nimbus
- stefanbogi
- stebbifr
- manzana
- vefritid
- ver-mordingjar
- eggmann
- vilborgo
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þakka kærlega, kæra aðdáönd. Ég reyni að setja fleiri myndir hér inn við fyrsta tækifæri, þó Miladin sé nú svo huggulegur að fregnir herma að kvenhylli síðunnar hafi rokið upp úr öllu valdi ...
Hannibal Garcia Lorca, 1.5.2008 kl. 14:19
Hér svona komment eins og allir eru að tala um, gjörðu svo vel.
Vilborg Ólafsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.