Nýja Sarajevo

n526490971_857010_2034 Nú virðist guð kominn aftur, en því miður aðeins einn guð. Allah er ágætur, en Sarajevo er vön mörgum guðum, allra þjóða kvikindum - það er blóðið sem gefur borginni líf sitt, en eftir stríð sem ýtti þjóðarbrotum í burtu frá hvorum öðrum og losaði sig við flesta menntamenn borgarinnar á einu bretti þá á hún töluvert í að endurheimta sinn forna sjarma. Þú finnur ekki á mörgum stöðum jafn vel og hér hvað borg gæti verið frábær.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband