Vonandi lesa einhverjir af mínum gömlu vinum þetta - en það þarf vitaskuld ekki að vera. Kannski er rétt að ég kynni mig? Ég heiti Hannibal Garcia Lorca, náskyldur ljóðskáldinu Federico sem þið hafið máski heyrt um. Ég er fæddur í Granada og það er ennþá heimilið, en mér finnst ég löngu búinn með Andalúsíu - að minnsta kosti í bili. Núna er það heimurinn. Ég er rótlaus andskoti, líklega enn rótlausari en ferðafélagi minn þótt hann fullyrði að hann muni slá mér við þótt síðar verði. Ég er óttalegur svampur, ég sýg í mig tungumál, menningu og sögu - það er mitt bensín, ég lifi líklega mest í gegnum aðra - spegla sjálfa mig í framandleikanum, eilíf leit að mínum eigin stað í veröldinni. Kannski finn ég þann stað aldrei, en kannski hef ég bara eytt síðustu fimmtán árum í að stækka hann. Fimmtán ár án þess að eiga nokkur staðar heima, nema í örskotsstund - að byggja upp einhvern vísi að heimili aðeins til þess að fara aftur. En hér, loksins, byrjum við. Nú er næsta ferð, þessi ferð, að hefjast. Eftir raunverulega byrjun vitaskuld, internetið er iðullega langt á eftir minnisbókunum á flakki um misnettengda Evrópu.
Bloggvinir
- annapala
- arnljotur
- atlifannar
- arnim
- beggipopp
- begga
- birgitta
- birtab
- lubbiklettaskald
- davidlogi
- dofri
- austurlandaegill
- eirikurbergmann
- kamilla
- fararstjorinn
- freinarsson
- lillo
- ulfarsson
- gilsneggerz
- flog
- vglilja
- hlynurh
- don
- hoskuldur
- jennzla
- kolbrunhlin
- hrafnaspark
- leikfelagidsynir
- mariakr
- omarragnarsson
- paul
- ransu
- salmann
- nimbus
- stefanbogi
- stebbifr
- manzana
- vefritid
- ver-mordingjar
- eggmann
- vilborgo
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÓAÐFINNALEG ÍSLENSKA ERTU KANNSKE FÆDDUR Á BORÐEYRI??
Hólmdís Hjartardóttir, 18.3.2008 kl. 04:03
Nei, en maður veit aldrei með gömlu sjóarana formæður mínar ...
Hannibal Garcia Lorca, 19.3.2008 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.