Hún er jafn sterk og hún er tágrönn, hún gleymir oft að borða því draumarnir kalla svo hátt. Hún er eilífðarstúdentinn sem er að fara að klára eilífðina, doktorsprófið. Og hvar liggur næsti draumur? Kýpur eða Tékkland, Oxford eða Kanada? Kýpverski stjörnufræðingurinn mun dreyma með henni, enda þurfum við öll góðan slurk af stjörnum með draumunum. Ásgeir þekkir flesta hennar gömlu kærasta, hann þykist sjá að það sem vantaði þá vantar ekki lengur.
Hún er líka allra þjóða kvikindi, kaldastríðsbarn sem nýtti sér það þegar múrinn féll og ákvað að sjá heiminn. Og nú togar hann í hana úr öllum áttum. Hún var tuttugu ára þegar flauelsbyltingin var, var einhver staður og tími betri til þess að vera tuttugu ára en í Prag 1989?
Flokkur: Ferðalög | 4.4.2008 | 12:59 (breytt 18.4.2008 kl. 03:35) | Facebook
Bloggvinir
- annapala
- arnljotur
- atlifannar
- arnim
- beggipopp
- begga
- birgitta
- birtab
- lubbiklettaskald
- davidlogi
- dofri
- austurlandaegill
- eirikurbergmann
- kamilla
- fararstjorinn
- freinarsson
- lillo
- ulfarsson
- gilsneggerz
- flog
- vglilja
- hlynurh
- don
- hoskuldur
- jennzla
- kolbrunhlin
- hrafnaspark
- leikfelagidsynir
- mariakr
- omarragnarsson
- paul
- ransu
- salmann
- nimbus
- stefanbogi
- stebbifr
- manzana
- vefritid
- ver-mordingjar
- eggmann
- vilborgo
- steinibriem
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.