
Þetta er fyrsta lexían þegar við Ásgeir fræðum Prag-græningjann Dodda um borgina. Við minnumst vitaskuld líka á Dubcek sjálfan en erum hrifnari af Svoboda, þótt hann hefði vissulega haft ýmislegt á samviskunni. Hrifnastir erum við þó af Masaryk, þessum bláfátæka sveitastrák úr Móravíu sem síðar varð heimspekiprófessor og lenti í útlegð í fyrri heimstyrjöldinni þar sem hann með þrotlausum viðtölum og bréfaskriftum við helstu ráðamenn bandamanna átti stærstan þátt í að gerbreyta landakorti Mið-Evrópu eftir stríð. Og hvernig sannfærði hann þessa ráðamenn - hvaða undirbúningur lá þar að baki?
Aðeins lífið - og skáldsögur. Ég hef nú lesið skáldsögur daglega í sjötíu ár ... Ég lifi í bókmenntum, ég gæti ekki verið án þeirra: þær innihalda svo mikla reynslu, þvílíka þekkingu á mannsandanum.
Masaryk lifði jafnt í heimi sagna og raunheimum - og sú reynsla gerði honum unnt að gjörbreyta þeim raunveruleika sem hann lifði í. Hann var skáld á forsetastól eins og Havel seinna, þótt hann hafi látið öðum eftir að skrifa. Og svo förum við að segja Dodda frá skáldunum.
Flokkur: Ferðalög | 18.4.2008 | 03:19 (breytt kl. 03:23) | Facebook
Bloggvinir
-
annapala
-
arnljotur
-
atlifannar
-
arnim
-
beggipopp
-
begga
-
birgitta
-
birtab
-
lubbiklettaskald
-
davidlogi
-
dofri
-
austurlandaegill
-
eirikurbergmann
-
kamilla
-
fararstjorinn
-
freinarsson
-
lillo
-
ulfarsson
-
gilsneggerz
-
flog
-
vglilja
-
hlynurh
-
don
-
hoskuldur
-
jennzla
-
kolbrunhlin
-
hrafnaspark
-
leikfelagidsynir
-
mariakr
-
omarragnarsson
-
paul
-
ransu
-
salmann
-
nimbus
-
stefanbogi
-
stebbifr
-
manzana
-
vefritid
-
ver-mordingjar
-
eggmann
-
vilborgo
-
steinibriem
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.