Suna

Ég vek hana. Hún heitir Suna, og ég átta mig á ađ ég hef bara vakiđ hana til hálfs. Hún segir mér frá Fatih, piltnum sem hún hafđi ákallađ, piltinum sem fór eitthvađ til vestursins, Ţýskalands, fara ţeir ekki allir til Ţýskalands. Litla Tyrklands. Stundum horfir hún á myndir af helförinni og veltir fyrir sér hvort tyrkir séu hinir nýju gyđingar, svo rifjar hún upp alla sína ţýsku vini, róast. Fatih hefur ţađ gott ţarna, hún veit bara ekki hvort hann man sig enn. Hann man jú nafniđ hennar, en man hann hana, líkamann hennar, orđin hennar, ţetta dökka, brúna hár? Hún heldur áfram ađ hvísla, drafandi, og fljótlega veit ég ekki enn hvort orđin eiga viđ Fatih eđa mig sjálfan.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband